
"Velkomnir Íslendingar, velkomnir útlendingar!"
Að undanförnu hafa verið sett um alls konar skilti í Reykholti, sögutengdar upplýsingar við fornminjar og hverinn Skriflu. Þá eru komin upp skilti með nöfnum á götum og slóðum sem hvaðeina prýðir staðinn og auðveldar upplýsta gönguferð á þessum hlýlega sögustað. Gestir geta notið slíkrar ferðar enn betur með aðstoð göngubæklings sem fæst í gestamótttöku Snorrastofu.
Hér eru nokkrar ljósmyndir sem sýna staðinn…
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.