
Vestnorden 2025 á Akureyri
Sigrún Þormar, sviðsstjóri Snorrastofu, tók þátt á Vestnorden 2025 á Akureyri þann 29.september til 1.október s.l. Sigrún var þar ásamt Guðrúnu Helgu Stefánsdóttur fyrir hönd Samtaka um Söguferðaþjónustu, www.sagatrail.is
Tókst kaupstefnan einkar vel, en hér koma saman kaupendur og seljendur í ferðaþjónustu. Formið er eins konar "ör stefnumót" ( Speed dating) þar sem hver kaupandi bókar 13 mín fund með seljanda og fær nánari upplýsingar.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.