
Vetraropnum Snorrastofu 2014
Gestastofa Snorrastofu er opin alla virka daga kl. 10-17 frá 1. október til 30. apríl. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Snorrastofa veitir ferðamönnum þjónustu og fræðslu í Gestastofu. Hún er á jarðhæð Reykholtskirkju – Snorrastofu, en þar er sýning um Snorra Sturluson, auk þess sem boðið er upp á styttri og lengri kynningar um miðaldir, Snorra og Reykholt. Þar er einnig rekin verslun með bókum, hljómdiskum og íslensku handverki.
Í verslun gestastofunnar er mikið úrval af gjafavöru á góðu verði, sem vert er að skoða og nýta sér.
Gestastofa veitir almenna upplýsingaþjónustu, sér um tónleikahald og annast útleigu á aðstöðu Reykholtskirkju-Snorrastofu.
Myndasafn
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.