
Viðburðaríkur desember í Reykholti - vildarkjör í verslun Snorrastofu
Í Reykholti er mikið um að vera þessa dagana, fjölbreyttir tónleikar, fyrirlestur, prjóna-bóka-kaffi og jólatréssala.
Verslun Snorrastofu býður gestum viðburðanna 10% afslátt af skartgripum.
Verið velkomin í verslun Snorrastofu á aðventu.
Yfirlit yfir viðburðina má sjá á viðburðasíðu Snorrastofu
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.