Vinna kvenna í 800 ár! Fyrsti fyrirlestur vetrarins framundan 20. október 2016

Vinna kvenna í 800 ár! Fyrsti fyrirlestur vetrarins framundan

Michele Hayeur SmithÞriðjudaginn 25. október næstkomandi flytur Michèle Hayeur Smith fornleifafræðingur áhugavert erindi um rannsóknir sínar á íslenskum vefnaði frá landnámi fram á 17. öld. Fyrirlesturinn, „Vinna kvenna í 800 ár. Hefðir og vinnubrögð við íslenskan vefnað frá landnámi“  verður fluttur á ensku en ríkulega myndskreyttur, svo óhætt er að mæla með honum fyrir alla. Hann hefst kl. hálf-níu og boðið verður til kaffiveitinga og umræðna að venju. Aðgangur er kr. 500

Sjá nánar....

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.