3. október 2015

20 ára afmæli Snorrastofu

Önnur staðsetning

  • Litið til baka. Björn Bjarnason formaður stjórnar Snorrastofu
  • Snorrastofa í dagsins önn. Bergur Þorgeirsson forstöðumaður
  • Ný heimasíða Snorrastofu opnuð. Einar K. Guðfinnsson forseti Alþingis
  • Snorres venner. Fréttir af stofnun hollvinafélags í Noregi
  • Ljóðaþáttur úr landsuðri. Ólafur Pálmason mag. art. ræðir um og fer með nokkur ljóð Jóns Helgasonar
  • Allir velkomnir – opið hús – veitingar – tónlist

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.