
Dagur Snorra Sturlusonar 2025
Reykholtskirkja
Snorrastofa verður með hátíð í Reykholtskirkju tileinkaða Snorra Sturlusyni laugardaginn 27. september nk. Um leið verður haldið upp á þrjátíu ára afmæli Snorrastofu.
Dagskráin hefst kl. 14 með setningaræðu Þorgeirs Ólafssonar, formanns stjórnar Snorrastofu.
Fyrirlestrar:
Óskar Guðmundsson, rithöfundur: Lítið eitt um Snorra eftir Snorra.
Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur: Sögur af jörðu. Um lífræna sagnalist forna.
Brynja Þorgeirsdóttir, lektor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands: Hugarfylgsni Egils
Kynnir: Séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir.
Tónlist: Hundur í óskilum.
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.