Fornbíladagurinn í Reykholti 4.júní 2022
4. júní 2022

Fornbíladagurinn í Reykholti 4.júní 2022

Reykholt

Fornbíladagur í Snorrastofu  

Smellið á krækju hér að neðan:

Dagskrá

Málþing og bílasýning í Snorrastofu í Reykholti þann 4. júní 2022 milli 13 og 17. Fjallað verður um gamlar bifreiðar, varðveislugildi þeirra og sögulegt samhengi 

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, setur málþingið

Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður: Bifreiðar í vörslu Þjóðminjasafnsins  

Bjarni Þorgilsson og Rúnar Sigurjónsson, Fornbílaklúbbi Íslands: Varðveisla og verkkunnátta 

Jóhannes Reykdal: Um sögu bílsins á Íslandi

Andri Guðmundsson: Samgöngusafnið á Skógum

Sólveig Jónasdóttir: Samgöngusafnið í Stóragerði

Kynning á Samgönguminjasafninu Ystafelli

Skúli G. Ingvarsson: Fornbílafjelag Borgarfjarðar

Bjarni Guðmundsson: Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri

Klukkutíma hlé verður frá kl. 14 til 15 þar sem gestir geta gengið um og skoðað bíla. 

Dagskrárstjóri verður Snorri Jóhannesson

Á bílastæðinu fyrir framan Reykholtskirkju og Snorrastofu er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir gamla bíla, sem áhugamenn munu koma með og hafa til sýnis.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.