Frestun sunnudagssíðdegis með Páli Bergþórssyni og félögum
22. mars 2020

Frestun sunnudagssíðdegis með Páli Bergþórssyni og félögum

Önnur staðsetning

Litla menntabúðin og Snorrastofa höfðu áætlað að standa fyrir sunnudagssíðdegi í Reykholti með Páli Bergþórssyni veðurfræðingi, Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni.

Vegna veirufaraldurs, sem nú herjar á Ísland og heimsbyggðina, verður þessu síðdegi frestað þangað til betur árar til mannamóta.

 

Verið öll velkomin

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.