Fyrirlestrar í héraði: Afreksfólk öræfanna  Fjalla-Eyvindur og Halla
13. október 2015

Fyrirlestrar í héraði: Afreksfólk öræfanna Fjalla-Eyvindur og Halla

Bókhlaða Snorrastofu

Hjörtur Þórarinsson fyrrverandi skólastjóri á Kleppjárnsreykjum flytur

Hjörtur, sem Borgfirðingum er að góðu kunnur, hefur unnið að því undanfarin ár að varpa ljósi á lífshlaup Fjalla-Eyvindar og Höllu og staðið að merkingum dvalarstaða þeirra um landið. Hann hefur tekið saman bók um öræfalíf þeirra, sem kom út árið 2012 hjá Ferðafélagi Íslands

Umræður og kaffiveitingar

Aðgangur kr. 500

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.