Fyrirlestrar í héraði: Ljóðmælendur í Borgarfirði á 20. öld
14. mars 2017

Fyrirlestrar í héraði: Ljóðmælendur í Borgarfirði á 20. öld

Bókhlaða Snorrastofu

Kristín Ágústa Ólafsdóttir

„Óbætt liggja hjá þessum garði nokkur kunn ljóðskáld, sem telja má þjóðareign í bókmenntalegum skilningi“ segir fyrirlesarinn sjálfur, sem er fæddur á Skálpastöðum 18. ágúst 1937. Hann gekk í Menntaskólann að Laugarvatni og lauk þaðan stúdentspróf árið 1959. Frá árinu 1962 hefur hann verið bóndi á Skálpastöðum í félagsbúi með föður og bróður. Guðmundur hefur jafnan látið sig málefni samfélagsins varða og tekið virkan þátt í verkefnum á þeim vettvangi. Margir muna framlag hans við leik og starf í Dagrenningu, ungmennafélagi Lundarreykjadals.

Boðið verður til umræðna og kaffiveitinga.

Aðgangseyrir er kr. 500.

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.