Fyrsta prjóna-bóka-kaffi vetrarins
15. október 2015

Fyrsta prjóna-bóka-kaffi vetrarins

Bókhlaða Snorrastofu

Fyrsta prjóna-bóka-kaffi vetrarins er framundan. Kvöldstund í bókhlöðunni við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa.

Það verður eins og undanfarna vetur hálfsmánaðarlega

Kvöldið verður tileinkað smásagnasafni Svövu Jakobsdóttur, Sögur handa öllum, á sama hátt og gert verður á Lestrarhátíð í Reykjavík.

Safnið opið til útlána, allir eru velkomnir

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.