Fyrsta prjóna-bóka-kaffi vetrarins
3. október 2019

Fyrsta prjóna-bóka-kaffi vetrarins

Bókhlaða Snorrastofu

Fimmtudaginn 3. október verður fyrsta prjóna-bóka-kaffi Snorrastofu í bókhlöðunni.

Allir eru velkomnir til að njóta góðrar samveru, spjalla, deila alls kyns hugmyndum, vinna handverk, spá í bækur safnsins og fá sér kaffisopa.

Prjóna-bóka-kaffið verður hálfsmánaðarlega í vetur frá og með 3. október.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.