Fyrsti fundur og æfing hjá Kvæðamönnum
18. október 2017

Fyrsti fundur og æfing hjá Kvæðamönnum

Bókhlaða Snorrastofu

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudagskvöldið 18. október kl. 20 í Snorrastofu.

Samveruna kallar félagið opinn fund og æfingu og þangað eru allir velkomnir.

Framvegis verða þessar stundir þriðja miðvikudagskvöld hvers vetrarmánaðar kl. 20 í bókhlöðunni.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.