Guðsþjónustur teknar upp fyrir Ríkisútvarpið
28. apríl 2018

Guðsþjónustur teknar upp fyrir Ríkisútvarpið

Reykholtskirkja

Teknar verða upp Guðsþjónustur prestakallanna í gamla Borgarfjarðarprófastsdæminu fyrir útvarp.

Allir eru velkomnir að sækja Guðsþjónusturnar hvenær sem er dagsins.

Dagskrá:

Kl. 10:30 Borgarprestakall. Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Organisti Steinunn Árnadóttir.

Kl. 12:00 Stafholtsprestakall. Prestur sr. Elínborg Sturludóttir. Organisti Jónína E. Arnardóttir.

Kl. 13:30 Reykholtsprestakall. Prestur sr. Geir Waage. Organisti Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.

Kl. 15:00 Hvanneyrarprestakall. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.

Kl. 16:30 Saurbæjarprestakall. Prestur sr. Kristinn Jens Sigurþórsson. Organisti Zsuzsanna Budai.

18:00 Akranes- Garðaprestakall. Prestar sr. Eðvarð Ingólfsson og sr. Þráinn Haraldsson. Organisti Sveinn Arnar Sæmundsson.

Kórar prestakallanna syngja við athafnirnar.

Stjórnandi viðburðarins, Margrét Bóasdóttir.

 

Verið velkomin.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.