Hátíðarmessa á 20 ára afmæli Reykholtskirkju
24. júlí 2016

Hátíðarmessa á 20 ára afmæli Reykholtskirkju

Bókhlaða Snorrastofu

Sunnudaginn 24. júlí kl. 14 verður hátíðarmessa í Reykholtskirkju á 20 ára vígsluafmæli hennar.

Reykholtskórinn flytur Missa de Angelis, sem einnig var sungin við vígsluna þann 28. júlí 1996. Organisti Viðar Guðmundsson.

Tónlistarmenn Reykholtshátíðar taka þátt í messunni.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.