Höfundarverk Snorra Sturlusonar og viðtökur: Snorri's Authorship and Afterlife
16. maí 2016

Höfundarverk Snorra Sturlusonar og viðtökur: Snorri's Authorship and Afterlife

Önnur staðsetning

Málstofa um höfundarverk Snorra Sturlusonar og viðtökur verka hans (Snorri Sturluson‘s Authorship and Afterlife) verður haldin á vegum Snorrastofu og samstarfsaðila við Háskóla Íslands í hátíðarsal gamla héraðsskólans í Reykholti annan dag hvítasunnu - mánudaginn 16. maí 2016 kl. 10-16

Málstofan er öllum opin og er allt áhugafólk um Snorra velkomið, en til hagræðis væri einkar hentugt að lá skrá sig – bergur@snorrastofa.is eða með því að hringja í  síma 862-2583.

Dagskrá:

Kl.10 -  Björn Bjarnason, stjórnarformaður Snorrastofu:

Setning málstofunnar

Kl. 10:10 - Guðrún Nordal, Stofnun Árna Magnúsonar í íslenskum fræðum:

Guðrún Nordal

Author or Authors? The Enticing Problem of Medieval Authorship. - Höfundur eða höfundar? Hinn snúni vandi höfundarskapar á miðöldum.


Kl. 10:40 - Óskar Guðmundsson, Snorrastofu:

Oskar_Gudmundsson

Höfundur – verk – vangaveltur um víxlverkun  - æðri eða umfram merkingu Snorra verka. The Author – His Works – Speculation on Interference – Higher Aim or Ulterior Motive in Snorri's Litterature. Abstract


Kl. 11:10 - Kaffihlé


Kl. 11:25 - Brynja Þorgeirsdóttir, Háskóla Íslands:

Brynja_mynd

Sorrowful Heroes: Melancholy in the Time of Snorri Sturluson. Mæddar hetjur: Melankólía á tímum Snorra Sturlusonar.   Abstract


Kl. 11:55 - Torfi Tulinius, Háskóla Íslands:

Torfi-Laxness-2015

Tumi's Feast. Saga-Writing and the Wedding-Celebration at Reykholt in 1241. - Veislan hans Tuma. Sagnaritun og brúðkaup í Reykholti 1241.  Abstract


Kl. 12.25 - Hádegishlé


Kl. 13:40 - Jón Karl Helgason, Háskóla Íslands:

Mynd-JKH-2015xsmall-e1445515782407Endurritarinn Snorri Sturluson. - The Rewritings of Snorri Sturluson. -  Abstract


Kl. 14:10 - Tim Machan, University of Notre Dame:

Tim W. Machan

Snorri Sturluson and the Fashioning of an English Nation. - (Snorri Sturluson og mótun ensku þjóðarinnar).  Abstract


Kl. 14:40 - Kaffihlé


Kl. 14:45 - Bergur Þorgeirsson, Snorrastofu:

Bergur Þorgeirsson

Saknaðarkveðja frá fósturjörðinni: Snorri og Norðmenn í Ameríku. - Regretful Greetings from the Motherland - Snorri and Norwegians in America.  Abstract


Kl. 15:15 - Simon Halink, Rijksuniversiteit Groningen:

Simon HalinkMímir and his Well: Modern Images of Snorri Sturluson and Reykholt. - Mímir og Mímisbrunnur: Ímynd Snorra Sturlusonar og Reykholts í nútímanum. Abstract

 


Snorrastofa 

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.