Jólaguðsþjónustur í Reykholti og á Hvanneyri í streymi
24. desember 2020

Jólaguðsþjónustur í Reykholti og á Hvanneyri í streymi

Önnur staðsetning

Jólaguðsþjónustur á tímum faraldurs og samkomutakmarkana voru teknar upp á dögunum  í Reykholtskirkju og á Hvanneyri. Þeirra má njóta í streymi með því að velja aðra hvora kirkjuna hér fyrir neðan:

 

 

Sóknarprestur og sóknarnefnd í nýju sameinuðu prestakalli Reykholts- og Hvanneyrar óska öllum sóknarbörnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Sjá nánar um helgihald í prestakallinu á síðu Reykholtskirkju hér á vefnum...

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.