Jólatónleikar á milli jóla og nýárs
28. desember 2016

Jólatónleikar á milli jóla og nýárs

Reykholtskirkja

Borgarfjarðardætur syngja á jólum

Birna Kristín Ásbjörnsdóttir, Steinunn Þorvaldsdóttir, Ásta Marý Stefánsdóttir, Þorgerður Ólafsdóttir og Anna Þórhildur Gunnarsdóttir halda jólatónleika með hátíðlegum blæ í Reykholtskirkju. Allar eru þær lærðar í ýmist klassískum söng eða klassískum píanóleik sem og jazzpíanóleik.

Enginn aðgangseyrir en framög til kirkjunnar vel þegin á 20. afmælisári.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.