Mín sál þinn söngur hljómi 30. október 2021

Mín sál þinn söngur hljómi

Reykholtskirkja

Kynnir og stjórnandi: sr. Hildur Björk Hörpudóttir sóknarprestur í Reykholtsprestakalli

  1. Með virðingu og þökk. Þorvaldur Jónsson formaður sóknarnefndar
  2. Snorri Sturluson og Reykholt - miðstöð menningar og valda. Fyrirlestur: Óskar Guðmundsson.
  3. Það gefur á bátinn... Reykholtskórinn syngur.
  4. Björn Bjarnason stjórnarformaður Snorastofu ávarpar heiðursgesti
  5. Á Rauðsgili og fleiri lög... Reykholtskórinn syngur
  6. Kaffiboð í boði Reykholtssóknar. Guðfinna Guðnadóttir og fleiri stjórna.
  7. Örstuttar ræður undir borðum. Borgfirðingar og gestir skemmta sér.

 

Verið velkomin.

 

Reykholtsprestakall – Snorrastofa - Reykholtskórinn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.