Minningartónleikar til styrktar minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar - 1.maí kl 16
1. maí 2022

Minningartónleikar til styrktar minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar - 1.maí kl 16

Reykholtskirkja

Félagar leikdeildar Skallagríms flytja lag úr sýningunni " Slá í gegn" í minningu Árna Guðjónssonar. Allur ágóði fer til styrktar Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar og barna Árna Guðjónssonar.

Komum saman að Reykholtskirkju og eigum saman notalega stund á fallegum stað í minningu góðra borgfirskra drengja.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.