Opið páskahelgina
6. - 10. apríl 2023

Opið páskahelgina

Gestamóttaka Snorrastofu

Verið velkomin að skoða sýninguna " Saga Snorra", eða bara heimsækja verslunina.  Fullt af nýjum glæsilegri gjafavöru og skarti.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.