Prjóna-bóka-kaffi
19. október 2017

Prjóna-bóka-kaffi

Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund í bókhlöðunni við hannyrðir, baðstofuspjall og kaffisopa.

Bókhlaðan er opin til útlána og allir eru velkomnir.

Kvöldin, sem eru hálfsmánaðarlega yfir veturinn, eru ánægjulegar samverustundir beggja kynja og hafa reynst góður vettvangur til að miðla hugmyndum að handverki, áhugamálum og hvers konar fróðleik.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.