Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni
6. október 2016

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni

Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund við hannyrðir, bókaspjall og kaffisopa.

Prjóna-bóka-kaffið verður hálfsmánaðarlega í vetur og er öllum opið. Safnið er opið til útlána og  gestir eru hvattir til að koma með uppskriftir og hugmyndir að hvers kyns handverki. Auk þess hafa  kvöldin reynst góður vettvangur fyrir þá, sem hafa frá einhverju fróðlegu og skemmtilegu að segja eða vilja kynna viðfangsefni sín og hugðarefni á annan hátt.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.