Reykholtshátíð
28. - 30. júlí 2023

Reykholtshátíð

Reykholtskirkja
Dagskrá hátíðarinnar verður kynnt á næstu vikum en hún samanstendur af einsöngstónleikum, kórtónleikum, kammertónleikum, fræðandi fyrirlestri í Snorrastofu og hátíðarmessu í Reykholtskirkju og lýkur með glæsilegum lokatónleikum þar sem allir flytjendur hátíðarinnar koma fram.
Reykholtshátíð, 28. til 30. júlí 2023. Takið tímann frá!
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.