Reykholtshátíð 2020
24. júlí 2020

Reykholtshátíð 2020

Önnur staðsetning

Reykholtshátíð verður haldin í Reykholti dagana 24. – 26. júlí næstkomandi:

Fernir tónleikar, fyrirlestur Snorrastofu um kirkjur og kirkjugripi í Borgarfjarðarhéraði og hátíðarguðsþjónusta.

Nánar auglýst síðar

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.