Reykholtskórinn og Hólmvíkingar syngja saman
20. apríl 2017

Reykholtskórinn og Hólmvíkingar syngja saman

Reykholtskirkja

Kórarnir tveir halda tónleika á síðasta vetrardag, 19. apríl kl. 20 í Hólmavíkurkirkju og á sumardaginn fyrsta 20. apríl kl. 16 í Reykholtskirkju.

Stjórnandi og undirleikari er Viðar Guðmundsson.

Fjölbreytt dagskrá, allir velkomnir.

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.