Reykhyltingur um Reykhylting
21. september 2021

Reykhyltingur um Reykhylting

Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson“ í Snorrastofu í Reykholti þriðjudaginn 21. september kl. 20. Fyrirlesari verður Gottskálk Jensson, rannsóknardósent við Kaupmannahafnarháskóla og gestaprófessor við Háskóla Íslands. Heiti fyrirlesturs: „Reykhyltingur um Reykhylting. Ævisögur Snorra Sturlusonar á latínu eftir Finn Jónsson biskup“. Hvet sem flesta til að mæta. Aðgangur er ókeypis.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.