"Sjá dagar koma, tónleikar í Reykholtskirkju"
17. mars 2018

"Sjá dagar koma, tónleikar í Reykholtskirkju"

Reykholtskirkja

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 17. mars kl. 20:30

Söngstjóri Helga Rós Indriðadóttir

Undirleikari Rögnvaldur Valbergsson

Einsöngvarar Ólöf Ólafsdóttir, Íris Olga Lúðvíksdóttir og Ragnheiður Petra Óladóttir.

Aðgangseyrir kr. 3000

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.