Stjórnspeki Snorra Sturlusonar
19. apríl 2022

Stjórnspeki Snorra Sturlusonar

Bókhlaða Snorrastofu

Hannes skipaði Snorra Sturlusyni fremst í tveggja binda rit sitt, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem kom út árið 2020. Í fyrirlestri sínum mun hann setja fram túlkun sína á Snorra sem stjórnmálamanni, sem hann telur frumkvöðul frjálslyndrar íhaldsstefnu.

Hannes lauk prófum í sögu og heimspeki frá Háskóla Íslands og doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla. Nýjustu rit hans eru Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, I–II (Brussels: New Direction, 2020), Bankahrunið 2008: Útdráttur úr skýrslu (Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2021) og Communism in Iceland, 1918–1998 (Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2021).

Fyrirlesturinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.

 

Aðgangur ókeypis

Verið velkomin

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.