Tónleikar í Reykholtskirkju: Minningarsjóður Heimis Klemenzsonar
16. nóvember 2018

Tónleikar í Reykholtskirkju: Minningarsjóður Heimis Klemenzsonar

Reykholtskirkja

Stofnaður verður Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar og eru tónleikarnir til fjáröflunar vegna hans.

Fram koma:

Karlakórinn Söngbræður, Soffía Björg, Emma Eyþórsdóttir, Agnes Björgvinsdóttir, Heiðmar og Jakob, Borgarfjarðardætur, Halli Reynis, Eyrún og Tinna, Viðar og Barbara, Ásta Marý, Uppsveitin, Jónína Erna.

Ágóðinn rennur í minningarsjóðinn, en honum verður ætlað að styrkja borgfirska tónlistarmenn til náms. (Reikn.: 0370-13-906663. Kt.: 160854-7669).

Aðgangseyrir kr. 4000,

Fyrir 16 og yngri kr. 1000.

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.