Prjónabókakaffi 8. desember 2022

Prjónabókakaffi

Bókhlaða Snorrastofu

Prjónabókakaffi fimmtudagskvöld 8.des kl 20.
Allir eru velkomnir til að njóta góðrar samveru, spjalla, deila hugmyndum, vinna handverk, spá í bækur og fá sér kaffisopa.
Jólabækurnar verða komnar. Bókasafnið er opið til útlána þessi kvöld. Athugið að þetta er síðasta prjónabókakaffið fyrir jólafrí.

Þá koma vísast jól - Jólatónleikar Freyjukórsins 15. desember 2022

Þá koma vísast jól - Jólatónleikar Freyjukórsins

Reykholtskirkja

Tónleikar Freyjukórsins í Reykholtskirkju fimmtudaginn 15.desember kl 20.
Miðaverð 3.000 kr

Lesa meira
„Call for Papers: A Viking in the Sun“ 29. - 31. maí 2023

„Call for Papers: A Viking in the Sun“

Snorrastofa

Harald Hardrada, the Mediterranean, and the Nordic World, between the late Viking Age and the Eve of the Crusades

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.