25. - 27. maí 2022

Ráðstefna um Henry David Thoreau í Snorrastofu vorið 2022

Snorrastofa

Snorrastofa í Reykholti og Thoreau Society í Bandaríkjunum bjóða öllum sem hafa áhuga á heimspekingnum, náttúrufræðingnum og rithöfundinum Henry David Thoreau (1817-1862) til að sækja ráðstefnuna „Thoreau and the Nick of Time“, sem haldin verður í Snorrastofu dagana 25. - 27. maí 2022. Hér með er einnig auglýst eftir fyrirlesurum (Call for Papers), en skila þarf inn hugmyndum fyrir 1. nóvember nk.

25. - 27. maí 2022

Conference Thoreau & the Nick of time

Snorrastofa

Thoreau Symposium to be held at The Snorrastofa Cultural and Medieval Centre, Reykholt, Iceland, on May 25-27 (Wed-Fri), 2022, with voluntary joint excursions on May 28-29 (Sat-Sun), 2022. In case rescheduling proves necessary due to COVID-19, designated backup dates, likely during the fall of 2022, will be announced.

30. október 2021

Mín sál þinn söngur hljómi

Reykholtskirkja

Dagskrá til heiðurs sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur í Reykholti
Laugardaginn 30.október kl.15.00 í Reykholtskirkju

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.