• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Prjónabókakaffi 24. apríl 2025

Prjónabókakaffi

Bókhlaða

Prjónabókakaffi í bókhlöðu Snorrastofu 24.apríl kl 20. Allir velkomnir.

Lesa meira

 
Páskaopið 16. apríl 2025

Páskaopið

Gestamóttaka Snorrastofu verður opin alla páskahelgina. Opnunartími daglega milli kl 10 og 17. Verið öll velkomin.

Lesa meira
Málþing um Harald harðráða í Sírakúsa á Sikiley 3. apríl 2025

Málþing um Harald harðráða í Sírakúsa á Sikiley

Snorrastofa mun í samvinnu við Háskólann í Edinborg standa fyrir alþjóðlegu málþingi 13. til 16. nóvember um Harald konung harðráða og aðra norræna menn á Miðjarðarhafi, aðallega í textum Snorra Sturlusonar. Vettvangurinn þetta sinnið verður Università di Catania í Palazzo Chiaramonte, sem staðsett er í Sirakúsa á Sikiley.

Lesa meira
Fálæti stjórnvalda gagnvart Snorralaug 18. febrúar 2025

Fálæti stjórnvalda gagnvart Snorralaug

Um daginn kom inn ferðamaður, sem tilkynnti að Snorralaug, elsta mannvirki landsins (frá 10. öld að minnsta kosti) væri of heit.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.