
Reykholtshátíð 2025
25. til 27.júlí Reykholtshátíð.
Yfirskrift hátíðarinnar, sígild tónlist í sögulegu umhverfi, lýsir vel inntaki hennar og áherslum. Sveitasælan í Reykholti og fagur hljómburður Reykholtskirkju veitir bæði áheyrendum og tónlistarmönnum tækifæri til að upplifa hágæða tónlistarflutning á einum sögufrægasta stað Íslands.

Sturluhátíð 12. júlí 2025
Snorrastofa vekur athygli á Sturluhátíðinni 2025 þann 12. júlí á Staðarhóli og félagsheimilinu Tjarnarlundi, í Saurbæ í Dölum.
Lesa meiraOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.