• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Prjónabókakaffi 4. desember 2025

Prjónabókakaffi

Bókhlaða

Prjónabókakaffi í Bókhlöðu Snorrastofu, fimmtudaginn 4.desember kl 20. Bókakynning.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Lesa meira
Prjónabókakaffi 18. desember 2025

Prjónabókakaffi

Bókhlaða

Prjónabókakaffi í Bókhlöðu Snorrastofu, fimmtudaginn 18.desember kl 20. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Lesa meira

 
Ráðstefna um Harald harðráða á Sikiley 22. nóvember 2025

Ráðstefna um Harald harðráða á Sikiley

Þá er þriðja árlega ráðstefnan í verkefninu “A Viking in the Sun” að baki. Í kjölfar Reykholts og Istanbúl var það Sikiley í hinni glæsilegu borg Sýrakúsa, þar sem fornleifadeild Háskólans í Catania, Scuola di Specializzazione in Beni Archeologici, tók á móti okkur. Fundað var var í fallegri 14. aldar byggingu, Palazzo Chiaramonte. Öll Sýrakúsa reyndist stórkostleg og var farið í skoðunarferðir og boðið eitt kvöldið upp á tónlistarviðburð.

Lesa meira
Vestnorden 2025 á Akureyri 6. október 2025

Vestnorden 2025 á Akureyri

Sigrún Þormar, sviðsstjóri Snorrastofu, tók þátt á Vestnorden 2025 á Akureyri þann 29.september til 1.október s.l. Sigrún var þar ásamt Guðrúnu Helgu Stefánsdóttur fyrir hönd Samtaka um Söguferðaþjónustu, www.sagatrail.is

Lesa meira
History Hit með upptökur í Reykholti 18. september 2025

History Hit með upptökur í Reykholti

History Hit með upptökur í Reykholti og Snorrastofu. Sviðsstjóri Snorrastofu, Sigrún G.Þormar fyrir miðju við hlið Dan Snow.

Lesa meira
QR code
Sýningin Saga Snorra.

Hljóðleiðsögn fáanleg á sjö mismunandi tungumálum.
Vinsamlega skannið QR kóðann fyrir kynningu.

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31. ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30. apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.