• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Ráðstefna um Henry David Thoreau í Snorrastofu vorið 2022 25. - 27. maí 2022

Ráðstefna um Henry David Thoreau í Snorrastofu vorið 2022

Snorrastofa

Dagana 25. til 27. maí nk. verður haldin alþjóðleg ráðstefna í Snorrastofu í Reykholti um bandaríska heimspekinginn og rithöfundinn Henry David Thoreau, sem ber yfirskriftina „Thoreau and the Nick of Time“. Viðburðurinn hefur verið á dagskrá Snorrastofu frá vorinu 2020, en verið ítrekað frestað vegna farsóttarinnar.

Lesa meira
Fornbíladagurinn í Reykholti 4.júní 2022 4. júní 2022

Fornbíladagurinn í Reykholti 4.júní 2022

Reykholt

Málþing/ Fræðslufundur/Ráðstefna í Snorrastofu Reykholti

Lesa meira

 
Minningartónleikar í Reykholti 1.maí kl 16 25. apríl 2022

Minningartónleikar í Reykholti 1.maí kl 16

Stuðmaðurinn knái frá Hvítárbakka, Jakob Frímann Magnússon, kemur fram ásamt völdum gestum, flytur sín þekktustu lög og segir frá tilurð þeirra eins og honum einum er lagið. Miðaverð 4.000 kr miðar seldir við innganginn

Lesa meira
Páskaopið 8. apríl 2022

Páskaopið

Það verður opið hjá okkur í Gestamóttöku Snorrastofu alla páskadagana

Lesa meira
 Fornbíladagurinn í Reykholti  4.júní 2022 17. mars 2022

Fornbíladagurinn í Reykholti 4.júní 2022

Málþing / Fræðslufundur / Ráðstefna í Snorrastofu Reykholti
Málþing um gamla bíla, varðveislugildi þeirra og sagnfræði. Málþingið hefst kl. 13 og lýkur kl 17.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.