Á döfinni í Reykholti
Dagur Snorra Sturlusonar
Snorrastofa verður með hátíð tileinkaða Snorra Sturlusyni laugardaginn 21. september nk. Þema þessa fyrsta Dags Snorra verður „Snorri og Ritmenning íslenskra miðalda“. Reiknað er með að viðburðurinn verði árlegur.
Dagurinn hefst kl. 13 með borðspilaviðburði í sýningarsal Snorrastofu, en sjálf dagskráin hefst síðan kl. 16.
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis
Dagur Snorra Sturlusonar
Dagur Snorra Sturlusonar
Snorrastofa verður með hátíð tileinkaða Snorra Sturlusyni laugardaginn 21. september nk. Þema þessa fyrsta Dags Snorra verður „Snorri og Ritmenning íslenskra miðalda“. Reiknað er með að viðburðurinn verði árlegur.
Dagurinn hefst kl. 13 með borðspilaviðburði í sýningarsal Snorrastofu, en sjálf dagskráin hefst síðan kl. 16.
Vetraropnunartímar
Frá 1.september er lokað í Gestamóttöku Snorrastofu um helgar. Opið alla virka daga milli kl 10 og 17.
Lesa meiraHeimboð á Bessastaði 24. júlí
Starfsfólki Snorrastofu og fólki tengt stofnuninni var í dag ásamt mökum boðið til Bessastaða.
Lesa meiraOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.