• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Útför Inger O. Traustadóttir frá Reykholtskirkju, laugardaginn 4. desember kl. 14 30. nóvember 2021

Útför Inger O. Traustadóttir frá Reykholtskirkju, laugardaginn 4. desember kl. 14

Beint Streymi verður frá útförinni, útsending hefst kl 13:30. Smellið á slóð hér að neðan:

Lesa meira
Fyrirlestur um persónuleika Snorra Sturlusonar 22. nóvember 2021

Fyrirlestur um persónuleika Snorra Sturlusonar

Þriðjudaginn 30. nóvember kl. 20 flytur Óttar Guðmundsson, læknir, fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti um Snorra Sturluson, sem ber yfirskriftina „Rýnt í persónuleika og óhamingju Snorra Sturlusonar“. Fyrirlesturinn, sem er hluti af fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði“, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira
Útgáfa vegna norrænnar goðafræði 20. nóvember 2021

Útgáfa vegna norrænnar goðafræði

Viðamikið alþjóðlegt verkefni Snorrastofu og fleiri stofnana, Forn trúarbrögð Norðursins (Pre-Christian Religions of the North, skammstafað PCRN), er á lokastigi útgáfu.

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

Á döfinni í Reykholti

25. - 27. maí 2022

Ráðstefna um Henry David Thoreau í Snorrastofu vorið 2022

Snorrastofa

Snorrastofa í Reykholti og Thoreau Society í Bandaríkjunum bjóða öllum sem hafa áhuga á heimspekingnum, náttúrufræðingnum og rithöfundinum Henry David Thoreau (1817-1862) til að sækja ráðstefnuna „Thoreau and the Nick of Time“, sem haldin verður í Snorrastofu dagana 25. - 27. maí 2022. Hér með er einnig auglýst eftir fyrirlesurum (Call for Papers), en skila þarf inn hugmyndum fyrir 1. nóvember nk.

30. nóvember 2021

Fyrirlestur um persónuleika Snorra Sturlusonar

Snorrastofa

Þriðjudaginn 30. nóvember kl. 20 flytur Óttar Guðmundsson, læknir, fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti um Snorra Sturluson, sem ber yfirskriftina „Rýnt í persónuleika og óhamingju Snorra Sturlusonar“. Fyrirlesturinn, sem er hluti af fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði“, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

1. nóvember 2021 - 28. janúar 2022

Til móts við nýtt upphaf

Bókasafn Snorrastofu

Ljósmyndasýning í Bókasafni Snorrastofu

Um sýninguna
Sýningin fjallar um þróun, um breytingu og flæði sem marka umskipti í hugmyndafræði nútímans – sýnir heim sem fer frá því að vera heltekinn af heimsfaraldri en stefnir til nýrra tímamóta. Myndirnar endurspegla sköpun, þróun og nýtt upphaf. Þær eru teknar víða um land en nokkrar sýna nærtæk form og landslag af Austurlandi.

30. október 2021

Mín sál þinn söngur hljómi

Reykholtskirkja

Dagskrá til heiðurs sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur í Reykholti
Laugardaginn 30.október kl.15.00 í Reykholtskirkju