• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

27. janúar 2022

Prjónabókakaffi

Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund í Bókhlöðunni við hannyrðir, kaffisopa og spjall. Allir hjartanlega velkomnir.
Bókasafnið er opið til útlána

10. febrúar 2022

Prjónabókakaffi

Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund í Bókhlöðunni við hannyrðir, kaffisopa og spjall. Allir hjartanlega velkomnir.
Bókasafnið er opið til útlána

24. febrúar 2022

Prjónabókakaffi

Bókhlaða Snorrastofu

Kvöldstund í Bókhlöðunni við hannyrðir, kaffisopa og spjall. Allir hjartanlega velkomnir.
Bókasafnið er opið til útlána

Gleðileg Jól 22. desember 2021

Gleðileg Jól

Snorrastofa í Reykholti sendir samstarfsfólki og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Þökkum samskipti og stuðning á árinu 2021.

Lesa meira
Bókakynning Snorrastofu 6. desember 2021

Bókakynning Snorrastofu

Snorrastofa býður upp á upplestur og umræður um nýútkomnar bækur í bókhlöðu stofnunarinnar í Reykholti þriðjudagskvöldið 14. desember 2021 kl. 20.00.

Lesa meira
Verslun gestamóttöku Snorrastofu opin fram til 22.des 3. desember 2021

Verslun gestamóttöku Snorrastofu opin fram til 22.des

Það þarf ekki að leita til Reykjavíkur til að gera jólainnkaupin. Í verslun Snorrastofu er mikið úrval bóka, smávöru og skartgripa. Keramík frá Aldísi Einarsdóttur, skartgripir frá Sign. Við veitum 20% afslátt af skartgripum fram að jólum. Munið að það er gengið inní búðina frá bílastæði að neðan verður undir turninum.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.