• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Reykholtshátíð 2025 25. - 27. júlí 2025

Reykholtshátíð 2025

Reykholtskirkja

Reykholtshátíð 2025
Yfirskrift hátíðarinnar, sígild tónlist í sögulegu umhverfi, lýsir vel inntaki hennar og áherslum.

Miðasala á TIX.is og við innganginn.

Lesa meira
Fyrirlestur um hönnun Snorrastofu og Reykholtskirkju 26. júlí 2025

Fyrirlestur um hönnun Snorrastofu og Reykholtskirkju

Bókhlaða Snorrastofu

Laugardaginn 26. júlí kl. 13 flytur Garðar Halldórsson arkitekt fyrirlestur í Snorrastofu um hönnun sína á byggingu Reykholtskirkju og Snorrastofu, menningar- og miðaldastofnunar í Reykholti í Borgarfirði. Fyrirlesturinn, sem er bæði hluti af Reykholtshátíð og fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði“, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Lesa meira

 
Reykholtshátíð 2025 2. júlí 2025

Reykholtshátíð 2025

25. til 27.júlí Reykholtshátíð.
Yfirskrift hátíðarinnar, sígild tónlist í sögulegu umhverfi, lýsir vel inntaki hennar og áherslum. Sveitasælan í Reykholti og fagur hljómburður Reykholtskirkju veitir bæði áheyrendum og tónlistarmönnum tækifæri til að upplifa hágæða tónlistarflutning á einum sögufrægasta stað Íslands.

Lesa meira
 Sturluhátíð 12. júlí 2025 1. júlí 2025

Sturluhátíð 12. júlí 2025

Snorrastofa vekur athygli á Sturluhátíðinni 2025 þann 12. júlí á Staðarhóli og félagsheimilinu Tjarnarlundi, í Saurbæ í Dölum.

Lesa meira
Velkomin í Reykholt 31. maí 2025

Velkomin í Reykholt

Velkomin í Reykholt og á sýninguna "Saga Snorra"

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.