Fornsagnanámskeið vetrarins fór vel af stað 12. október 2017

Fornsagnanámskeið vetrarins fór vel af stað

Þriðjudaginn 10. október s.l. hófst fornsagnanámskeið vetrarins, Landnám Grænlands, fundur Vínlands með því að Gísli Sigurðsson prófessor við Stofnun Árna Magnússonar fjallaði á áhugaverðan hátt um mynd fornsagnanna af Vínlandi. Góð þátttaka er á námskeiðinu og mæting lofar góðu um veturinn. Athugið að hægt er að sækja stök kvöld námskeiðsins og greiða þá sérstaklega fyrir þau.

Sjá nánar um námskeiðið hér á vefnum...

Myndir frá kvöldinu (G.Ósk.)

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.