
Námskeið vetrarins verður um borgfirskar skáldkonur
„Þótt svanurinn betur syngi en hún“
Þriðjudaginn 4. október næstkomandi hefst námskeið vetrarins undir leiðsögn Helgu Kress bókmennta-fræðings og prófessor emeritus við Háskóla Íslands.
Á fyrsta kvöldinu, sem verður í Landnámssetrinu í Borgarnesi, verður fjallað um Steinunni Finnsdóttur (1640-1710)
Námskeiðið verður til skiptis í Landnámssetri og Snorrastofu 6 sinnum í vetur og er samstarfsverkefni þessara stofnana ásamt Símenntunarmiðstöðinni þar sem skráning fer fram.
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.