Námskeiðskvöld um Sturlu og Sturlungu framundan 29. janúar 2020

Námskeiðskvöld um Sturlu og Sturlungu framundan

Mánudagskvöldið 3. febrúar næstkomandi verður þriðja námskeiðskvöld vetrarins um Sturlu Þórðarson og Sturlungu. Það verður í Landnámssetrinu í Borgarnesi kl. 20. Leiðbeinandi kvöldsins er Sverrir Jakobsson sagnfræðingu og yfirskriftin er Sögustríð á 13. öld. Ímynd Sturlungaaldar

í samtímasagnaritum.

Nánar um námskeiðið...

 

Myndasafn

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.