Reykholtshátíð 2017
28. júlí 2017

Reykholtshátíð 2017

Reykholtskirkja

Reykholtshátíð verður haldin í Reykholtskirkju dagana 28. til 30. júlí 2017

Að venju verða fernir tónleikar á hátíðinni auk fyrirlestrar Snorrastofu, Um fall Ólafs konungs Haraldssonar. 

Föstudagur 28. júlí kl. 20.

Opnunartónleikar Reykholtshátíðar

Schola Cantorum ásamt hljóðfæraleikurum hátíðarinnar.

Verk eftir Arvo Pärt og J.S. Bach

Laugardagur 29. júlí kl. 13

Fyrirlestur Snorrastofu á Reykholtshátíð: Um fall Ólafs konungs Haraldssonar. François-Xavier Dillmann prófessor flytur (á íslensku).

Laugardagur 29. júlí kl. 16

Kammertónleikar

Finnski strengjakvartettinn Meta4 ásamt Þórunni Ósk Marinósdóttur

Laugardagur 29. júlí kl. 20

Söngtónleikar

Dísella Lárusdóttir sópran ásamt Nínu Margréti Grímsdóttur píanóleikara.

Sunnudagur 30. júlí kl 16

Lokatónleikar Reykholtshátíðar

Finnski strengjakvartettinn Meta4 ásamt hljóðfæraleikurum hátíðarinnar.

Nánari upplýsingar um flytjendur og efnisskrá eru birtar á heimasíðu hátíðarinnar, reykholtshatid.is

Hlökkum til að taka á móti þér í Reykholti í sumar!

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.