
Dagur Snorra Sturlusonar
Dagur Snorra Sturlusonar
Snorrastofa verður með hátíð tileinkaða Snorra Sturlusyni laugardaginn 21. september nk. Þema þessa fyrsta Dags Snorra verður „Snorri og Ritmenning íslenskra miðalda“. Reiknað er með að viðburðurinn verði árlegur.
Dagurinn hefst kl. 13 með borðspilaviðburði í sýningarsal Snorrastofu, en sjálf dagskráin hefst síðan kl. 16.

Vetraropnunartímar
Frá 1.september er lokað í Gestamóttöku Snorrastofu um helgar. Opið alla virka daga milli kl 10 og 17.
Lesa meira
Heimboð á Bessastaði 24. júlí
Starfsfólki Snorrastofu og fólki tengt stofnuninni var í dag ásamt mökum boðið til Bessastaða.
Lesa meira
Fyrirlestur í Snorrastofu þriðjudag 23. júlí
Gaman í gær í Snorrastofu á flottum fyrirlestri Jóns Viðars Sigurðssonar, prófessors í sagnfræði við Óslóarháskóla, sem var vel sóttur.
Lesa meira
Upptökur í Reykholti
Upptökur á kynningarmyndbandi fyrir Borgarfjörð, The Silver Circle. Kynnir Sigrún Guttormsdóttir Þormar sviðsstjóri Snorrastofu.
Lesa meira
Lýðveldið Ísland 80 ára
Gjöf til þín, hægt að nálgast bókagjöf í Snorrastofu
Lesa meira
Skólahópar í heimsókn
Sá tími ársins kominn þegar við tökum á móti fjölda skólahópa frá öllu Vesturlandi og Höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn
Starfsfólk kínverska sendiráðsins sóttu Snorrastofu heim, sunnudaginn 26.maí 2024. Einkar skemmtilegur og fróðleiksfús hópur. Fengu kynningu hjá Sigrúnu Þormar í Snorrastofu og síðan var gengið út þar sem Snorralaug og fornminjar voru skoðaðar.
( Mynd góðfúslega birt með leyfi sendiráðsins)

Framkvæmdir í Reykholti
Þorvaldur Jónsson, bóndi í Brekkukoti og smiður, sem jafnframt er formaður safnaðarstjórnar Reykholtskirkju, er kominn af stað með gerð nýs anddyris fyrir Snorrastofu og safnaðarsal kirkjunnar.
Lesa meiraOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.