Gleðileg jól
Snorrastofa í Reykholti sendir samstarfsfólki og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár
Þökkum samskipti og stuðning á árinu 2022
„Call for Papers: A Viking in the Sun“
A Viking in the Sun:
Harald Hardrada, the Mediterranean, and the Nordic World, between the late Viking Age and the Eve of the Crusades
Event 1: Textual and Material Sources and their Performativity
Snorrastofa (Reykholt, Iceland), 29-31 May 2023
Þá koma vísast jól - jólatónleikar Freyjukórsins
Tónleikar Freyjukórsins í Reykholtskirkju fimmtudaginn 15.desember kl 20
Lesa meiraStyrktartónleikar í Reykholtskirkju
Sunnudaginn 13.nóvember kl 15 í Reykholtskirkju.
Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir og Steinunn Þorvaldsdóttir styrkþegar Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar koma fram.
Sunnan af Frakklandi:
Sunnan af Frakklandi – Málþing um konungasögur til heiðurs François-Xavier Dillmann, í tilefni af útkomu franskrar þýðingar hans á Ólafs sögu helga, verður haldið í Snorrastofu í Reykholti föstudaginn 23. september 2022 kl. 14.
Lesa meira19. október kl 20 - Drengjakór Herning dómkirku frá Danmörku flytur tónleika í Reykholts kirkju
Þann 19.október kl 20 flytur drengjakór Herning dómkirkju tónleika í Reykholtskirkju. Kórinn hefur starfað síðan 1949 og hefur ferðast um allan heim og haldið tónleika. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira„Á slóðum endurreisnarinnar“ (Renaissance Itineraries)
„Á slóðum endurreisnarinnar“ (Renaissance Itineraries) – Fimmta ráðstefna Norræna tengslanetsins um endurreisnarfræði verður haldin í Snorrastofu í Reykholti 28. - 30. september 2022.
Lesa meiraTónleikar í Reykholtskirkju sunnudaginn 9.október kl 17 - aflýst vegna slæmrar veðurspár
Tónleikunum sem hafa verið auglýstir sunnudag 9.október kl 17 hefur verið aflýst vegna slæmrar veðurspár
Lesa meiraReykholtshátíð 22. - 24.júlí 2022
Listrænir stjórnendur hátíðarinnar, víóluleikarinn Þórunn Ósk Marinósdóttir og sellóleikarinn Sigurður Bjarki Gunnarsson leika að sjálfsögðu líka með öllu þessu góða fólki.
Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Karólínu Eiríksdóttur, Schumann, Errolynn Wallen, Weber, Malnborg Ward, Dvorak, Jón Leifs, Strauss, Jórunni Viðar, Rossini, Atla Heimi Sveinsson og Beethoven.
Hátíðin fer fram dagana 22.-24. júlí 2022.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll !
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.