15. júlí 2024
Upptökur í Reykholti
Upptökur á kynningarmyndbandi fyrir Borgarfjörð, The Silver Circle. Kynnir Sigrún Guttormsdóttir Þormar sviðsstjóri Snorrastofu.
Lesa meira
14. júní 2024
Lýðveldið Ísland 80 ára
Gjöf til þín, hægt að nálgast bókagjöf í Snorrastofu
Lesa meira
1. júní 2024
Skólahópar í heimsókn
Sá tími ársins kominn þegar við tökum á móti fjölda skólahópa frá öllu Vesturlandi og Höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
26. maí 2024
Kínverskir sendiráðsmenn í heimsókn
Starfsfólk kínverska sendiráðsins sóttu Snorrastofu heim, sunnudaginn 26.maí 2024. Einkar skemmtilegur og fróðleiksfús hópur. Fengu kynningu hjá Sigrúnu Þormar í Snorrastofu og síðan var gengið út þar sem Snorralaug og fornminjar voru skoðaðar.
( Mynd góðfúslega birt með leyfi sendiráðsins)
7. maí 2024
Framkvæmdir í Reykholti
Þorvaldur Jónsson, bóndi í Brekkukoti og smiður, sem jafnframt er formaður safnaðarstjórnar Reykholtskirkju, er kominn af stað með gerð nýs anddyris fyrir Snorrastofu og safnaðarsal kirkjunnar.
Lesa meira
2. maí 2024
Nýjar vörur til sölu í verslun
Vorum að láta framleiða vörur aðeins til sölu hjá okkur í verslun Snorrastofu. Bolir, fleirnota flöskur, krúsir, seglar, viskustykki og taupokar, allt með mynd af styttu Snorra Sturlusonar ( ljósmynd #gunnargunnar).
Lesa meira
12. apríl 2024
Sumaropnun í Snorrastofu
Formleg sumaropnun hefst í gestamóttöku Snorrastofu frá 27.apríl 2024 til 31.ágúst 2024.
Opið alla daga frá kl 10 til 17.
Verið velkomin!
12. mars 2024
Páskaopið í Gestamóttöku
Opið alla Páskana í Gestamóttöku Snorrastofu 28.mars til 1.apríl 2024
Lesa meira
1. mars 2024
Endurnýjun samnings Snorrastofu og ríkisins
Þann 5. febúar sl. undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Þorgeir Ólafsson, formaður stjórnar Snorrastofu, samning til næstu tveggja ára um áframhaldandi stuðning ráðuneytisins við Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði.
Lesa meiraOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.