Reykholtshátíð 28. til 30.júlí 2023 7. maí 2023

Reykholtshátíð 28. til 30.júlí 2023

Fjöldi frábærra listamanna kemur fram á Reykholtshátíð síðustu helgina í júlí. Hér má sjá yfirlit yfir alla listamenn hátíðarinnar en einnig er hægt að kynna sér þá á heimasíðu hátíðarinnar

Lesa meira
Sumaropnun hefst í Snorrastofu þann 1.maí 26. apríl 2023

Sumaropnun hefst í Snorrastofu þann 1.maí

Sumaropnun hefst í Gestamóttöku Snorrastofu þann 1.maí n.k.

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti 20. apríl 2023

Sumardagurinn fyrsti

Gestamóttaka Snorrastofu er opin Sumardaginn Fyrsta. Lítið við og finnið sumargjöfina í verslun okkar, fullt af nýjum vörum.

Lesa meira
Opið um páska í Snorrastofu 3. apríl 2023

Opið um páska í Snorrastofu

Gestamóttaka Snorrstofu verður opin alla páskahelgina 6.apríl - 10.apríl, báðir dagar taldir með. Opið alla dagana frá kl 10 til 17.

Lesa meira
Tilboð á bókum gefnum út af Snorrastofu 16. mars 2023

Tilboð á bókum gefnum út af Snorrastofu

Bækur í ritröð Snorrastofu fást á 20% afslætti ef keyptir eru 4 titlar eða fleiri.

Lesa meira
Menningarmót á Bifröst 11.mars 3. mars 2023

Menningarmót á Bifröst 11.mars

Skapar þú framtíðina?

Þann 11. mars næstkomandi verður haldinn borgarfundur um áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun á Vesturlandi. Vesturland er eitt af sex tilraunsvæðum Evrópurannsóknarinnar IN SITU sem hvetur til samtals um áskoranir og tækifæri í atvinnugreininni. Við hvetjum alla sem starfa innan menningar og skapandi greina til að mæta, þetta er umræða sem skiptir máli fyrir samfélagið og þróun þess. Umræðan er til alls fyrst og hún getur haft áhrif á framgang menningar og skapandi greina.

Lesa meira
Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM 21. janúar 2023

Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM

Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda.
Fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytis auglýsir Snorrastofa nú eftir umsóknum um styrki vegna verkefnisins fyrir árið 2023.

Lesa meira
Vetrarfrí starfsmanna Snorrastofu 12. janúar 2023

Vetrarfrí starfsmanna Snorrastofu

Gestamóttaka Snorrastofu verður lokuð frá 15.janúar til og með 17.febrúar vegna leyfa starfsmanna. Við opnum aftur mánudaginn 20. febrúar Hægt er að hafa samband við sviðsstjóra í síma 847 5581

Lesa meira
Gleðileg jól 21. desember 2022

Gleðileg jól

Snorrastofa í Reykholti sendir samstarfsfólki og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár

Þökkum samskipti og stuðning á árinu 2022

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.