
Þá koma vísast jól - jólatónleikar Freyjukórsins
Tónleikar Freyjukórsins í Reykholtskirkju fimmtudaginn 15.desember kl 20
Lesa meira
Styrktartónleikar í Reykholtskirkju
Sunnudaginn 13.nóvember kl 15 í Reykholtskirkju.
Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir og Steinunn Þorvaldsdóttir styrkþegar Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar koma fram.

Sunnan af Frakklandi:
Sunnan af Frakklandi – Málþing um konungasögur til heiðurs François-Xavier Dillmann, í tilefni af útkomu franskrar þýðingar hans á Ólafs sögu helga, verður haldið í Snorrastofu í Reykholti föstudaginn 23. september 2022 kl. 14.
Lesa meira
19. október kl 20 - Drengjakór Herning dómkirku frá Danmörku flytur tónleika í Reykholts kirkju
Þann 19.október kl 20 flytur drengjakór Herning dómkirkju tónleika í Reykholtskirkju. Kórinn hefur starfað síðan 1949 og hefur ferðast um allan heim og haldið tónleika. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
„Á slóðum endurreisnarinnar“ (Renaissance Itineraries)
„Á slóðum endurreisnarinnar“ (Renaissance Itineraries) – Fimmta ráðstefna Norræna tengslanetsins um endurreisnarfræði verður haldin í Snorrastofu í Reykholti 28. - 30. september 2022.
Lesa meira
Tónleikar í Reykholtskirkju sunnudaginn 9.október kl 17 - aflýst vegna slæmrar veðurspár
Tónleikunum sem hafa verið auglýstir sunnudag 9.október kl 17 hefur verið aflýst vegna slæmrar veðurspár
Lesa meira
Reykholtshátíð 22. - 24.júlí 2022
Listrænir stjórnendur hátíðarinnar, víóluleikarinn Þórunn Ósk Marinósdóttir og sellóleikarinn Sigurður Bjarki Gunnarsson leika að sjálfsögðu líka með öllu þessu góða fólki.
Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Karólínu Eiríksdóttur, Schumann, Errolynn Wallen, Weber, Malnborg Ward, Dvorak, Jón Leifs, Strauss, Jórunni Viðar, Rossini, Atla Heimi Sveinsson og Beethoven.
Hátíðin fer fram dagana 22.-24. júlí 2022.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll !

Minningartónleikar í Reykholti 1.maí kl 16
Stuðmaðurinn knái frá Hvítárbakka, Jakob Frímann Magnússon, kemur fram ásamt völdum gestum, flytur sín þekktustu lög og segir frá tilurð þeirra eins og honum einum er lagið. Miðaverð 4.000 kr miðar seldir við innganginn
Lesa meiraOpnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi
Opnunartímar Gestastofu
1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00
1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.