14 Fosshótel Reykholt, veitingastaður

Stórbyggingar á vinstri hlið þegar gengið er upp frá Skriflu hýsa hótel með öllu tilheyrandi. Þessar byggingar voru að mestu byggðar fyrir Reykholtsskólann á áttunda áratug aldarinnar sem leið – í skólastjóratíð Vilhjálms Einarssonar – en voru löngum nýttar undir sumarhótel – en frá því skólinn leið undir lok sem heilsárshótel.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.