6 Konungslundur

Í tilefni af afhendingu styttunnar 1947 gáfu Norðmenn líka tré til skóg­ræktar. Áður hafði nokkrum trjám verið komið fyrir í lundi suðvestur af skólahúsnæðinu. Hér var kominn sprotinn að myndar­legum trjálundi – Konungslundi sem svo er nefndur til heiðurs Ólafi konungi Hákonarsyni og niðjum hans. Konungslundur er vestur af héraðsskólanum, og er aðgengilegur gangandi ferðamönnum.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.