Snorrastofa fengi húsnæði Héraðsskólans í Reykholti 21. desember 2023

Snorrastofa fengi húsnæði Héraðsskólans í Reykholti

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra und­ir­ritaði í vik­unni vilja­yf­ir­lýs­ingu um að kanna mögu­leik­ann á því að Snorra­stofa fái hús­næði Héraðsskól­ans í Reyk­holti til umráða fyr­ir sýn­ing­ar og gesta­mót­töku þegar Lands­bóka­safn Ísland – Há­skóla­bóka­safn hef­ur fært starf­semi sína úr hús­inu.

Lesa meira
Jólaverslun í Reykholti 6. desember 2023

Jólaverslun í Reykholti

Við bjóðum 20% afslátt af öllum skartgripum í verslun Snorrastofu fram til jóla.

Lesa meira
Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda 21. nóvember 2023

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda

Vinnufundur um ritmenningu íslenskra miðalda, eða RÍM, verður haldinn í Eddu, húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík, föstudaginn 24. nóvember 2023 milli kl. 10 og 15.30. Fundurinn er opinn öllum.

Lesa meira
Samstarfssamningur Snorrastofu og ítalsks miðaldabæjar 26. september 2023

Samstarfssamningur Snorrastofu og ítalsks miðaldabæjar

Bæjarstjóri hins ítalska bæjar Gradara, Filippo Gasperi, og Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu í Reykholti, undirrituðu á sunnudag formlegan samstarfssamning Snorrastofu og bæjarins.

Lesa meira
Þjóðbúningaþing í Reykholti 4. ágúst 2023

Þjóðbúningaþing í Reykholti

Dagana 9. - 11. ágúst var haldið Norrænt þjóðbúningaþing í Reykholti. Tilgangur þinganna er að norrænu löndin miðli sín á milli þekkingu um þjóðbúninga og viðhaldi þannig þeim menningararfi sem í þeim felst. Þjóðbúningaþingið var það sautjánda í röðinni en þau hafa verið haldin á þriggja ári fresti frá árinu 1978.

Lesa meira
Fyrirlestur í Bókhlöðu Snorrastofu 29.júlí kl 13 14. maí 2023

Fingraför Sæmundar fróða - Fyrirlestur 29.júlí kl 13

Hverjar eru helstu vísbendingar um ritstörf Sæmundar Sigfússonar í Odda?

Fyrirlestur Friðriks eru hugleiðingar áhugamanns um íslenskar miðaldir og þankar leikmanns um hið mögulega og ómögulega í lífi og starfi Sæmundar Sigfússonar, með áherslu á þau ritverk sem hann gæti hafa sett saman eða komið að, útfrá þeim tilvitnunum og heimildum sem tengjast nafni hans í miðaldatextum.

Lesa meira
Reykholtshátíð 28. til 30.júlí 2023 7. maí 2023

Reykholtshátíð 28. til 30.júlí 2023

Fjöldi frábærra listamanna kemur fram á Reykholtshátíð síðustu helgina í júlí. Hér má sjá yfirlit yfir alla listamenn hátíðarinnar en einnig er hægt að kynna sér þá á heimasíðu hátíðarinnar

Lesa meira
Sumaropnun hefst í Snorrastofu þann 1.maí 26. apríl 2023

Sumaropnun hefst í Snorrastofu þann 1.maí

Sumaropnun hefst í Gestamóttöku Snorrastofu þann 1.maí n.k.

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti 20. apríl 2023

Sumardagurinn fyrsti

Gestamóttaka Snorrastofu er opin Sumardaginn Fyrsta. Lítið við og finnið sumargjöfina í verslun okkar, fullt af nýjum vörum.

Lesa meira
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.